Afsláttarleiðir

Ef þú hefur ferðast með okkur áður

Hefur þú ferðast með okkur áður, vinsamlegast láttu okkur vita þegar þú sækir um nýtt verkefni. Þá getur þú fengið 15% afslátt á næsta sjálfboðaliða verkefni.

Ef þú velur tvö mismunandi verkefni í sömu ferð

Ef þú hefur áhuga á STePs geturðu fengið afslátt ef þú velur að skipta tíma þínum á milli mismunandi verkefna – þetta getur líka verið í tveimur ólíkum löndum. Ef þú velur að gera þetta færðu 50.000 kr. í afslátt.

Ferðast í pörum

Hvort sem um sé að ræða vini eða kærustupar  þá fáið þið 50.000 kr afslátt ef þið ferðist saman.