EVS stendur fyrir European Voluntary Service og eru sjálfboðaliðastörf í Evrópulöndum.

Sjálfboðaliðinn hlýtur styrk til að taka þátt í verkefninu og nær styrkurinn yfir fæði og húsnæði, mánaðarlegan vasapening, tryggingar og hluta úr ferðakostnaði. Sjálfboðaliðinn fær aðstoð við undirbúning sem og fer á 2 námskeið í komulandi.

Verkefni í boði eru ótrúlega mörg.

Hægt að leita sjálf/ur að verkefni á ýmsum heimasíðum, þar á meðal:

Meira um EVS má finna meðal annars á heimasíðu Evrópu Unga Fólksins: www.euf.is

Við á skrifstofunni erum líka reglulega með verkefni í boði í leit að sjálfboðaliðum og birtum frétt hér eða á Facebook og sendum út á póstlista.

Endilega skráðu þig á póstlista AUS með þvi að senda okkur póst á aus@aus.is