Spánn, aus.is

Innblástur fyrir mitt daglega líf

Katrín Hrönn Harðardóttir fór til Spánar í mars 2014.
Katrín segir svo frá: “Ég fór til Spánar í mars 2014 í sjálfboðastarf í 6 mánuði. Hér hjálpaði ég fólki, sem hafði glatað lífi sínu vegna fíkniefna, vændis og álíka aðstæðna.
Ég hjálpaði þeim að komast inn í daglegar venjur aftur og þau hafa hvert um sig gefið mér mikinn innblástur í mitt eigið daglega líf. Ég er þakklát.!”

aus.is, Spánn, Katrín Hrönn