Lækkuð verð hjá AUS.

AUS hefur náð að lækka hjá sér verð á öllum ferðum á vegum félagsins. Um er að ræða allt að 30% lækkun á stuttum ferðum (4 til 6 vikur) og allt að 50% lækkun á löngum ferðum (6 – 12 mánaða). Við erum afar stolt af þessari lækkun sem kemur til vegna nýrra áherslna félagsins, rekstrarstyrks frá Mennta- og  menningarmálaráðuneytinu sem og styrkingu krónunar á síðustu misserum. Við trúum því að þetta muni nýtast íslenskum ungmennum sem vilja leggja land undir fót og láta gott að sér leiða.

 
ICYE logo