ICYE SHORT-TERM PROJECTS FOR YOUNGSTERS BETWEEN 18 AND 35 YEARS OLD
ENGLISH VERSION HERE
+ ABC barnahjálp - góðgerðarstarf sem styður menntun barna í þróunarlöndum. Þeir reka notaða verslun til að styðja við samtökin. Aðalstarf sjálfboðaliðans er að vinna í verslun með notaða muni, flokka í gegnum ýmislegt sem þeir fá og aðstoða viðskiptavini við leit eða kaup.
+ Hestabúið Lækjarhús - Að búa í bóndafjölskyldu sem rekur hrossabú. Markmiðið er að sjálfboðaliðinn hjálpi til á bænum og á heimilinu. Skyldur búsins felast m.a. í því að fóðra dýrin, gera við girðingar, fara með hrossin í útreiðatúr, kemba hrossin og hjálpa til hvar sem þörf krefur.
