Entries by Þórdís Guðmundsdóttir

EVS sjálfboðaliðastörf í Evrópu  

EVS stendur fyrir European Voluntary Service og eru sjálfboðaliðastörf í Evrópulöndum. Sjálfboðaliðinn hlýtur styrk til að taka þátt í verkefninu og nær styrkurinn yfir fæði og húsnæði, mánaðarlegan vasapening, tryggingar og hluta úr ferðakostnaði. Sjálfboðaliðinn fær aðstoð við undirbúning sem og fer á 2 námskeið í komulandi. Verkefni í boði eru ótrúlega mörg. Hægt að […]

Filippseyjar

Filippseyjar er ríki í Asíu sem samanstendur af 7107 eyjum. Kristni er stærsta trúin, og móðurmálin eru filipínó og enska.  Veðrið er frekar stöðugt yfir árið, meðalhiti 26,6 gráður á celsíus. Kaldasti mánuðurinn er í janúar en sumarið er frá Mars til Maí. Júní til Október er rigningar- og hvirfilbylatímabil. Um 92 milljónir manna búa […]

Tógó

Tógó er tiltölulega lítið land í Vestur-Afríku, með landamæri að Búrkína Fasó, Benín og Gana. Höfuðborgin, Lomé, liggur svo við ströndina við Gíneuflóa. Um það bil 6,7 milljónir búa í landinu. Landið er hitabeltisland og liggur sunnan Sahara. Helsta tekjulind þjóðarinnar er landbúnaður og helstu útflutningsvörur eru kakó, kaffi og bómull. Yfirlýst móðurmál landsins er […]

Argentína

Argentína er næst stærsta landið í Suður-Ameríku og áttunda stærsta í heiminum. Buenos Aires er höfuðborgin og stærsta borg landsins. Eins og í öðrum löndum Suður-Ameríku er töluð spænska en einnig önnur evrópumál svosem ítalska, enska og þýska. Stundum er sagt að Argentínubúar tali spænsku með ítölskum hreim, en einnig er talað slangur sem er […]

Bólivía

Bólivía er land í miðri Suður-Ameríku og er landlukt land, með landamæri að Brasilíu, Perú, Chile, Paragvæ og Argentínu. Stór hluti landsins liggur í Andes fjallgarðinum. Bólivía er eitt af fátætustu löndum í Suður-Ameríku þar sem um 60% þjóðarinnar býr við fátækt. Landið var lengi spænsk nýlenda og þar er spænska opinbert tungumál ásamt 36 […]