ÞÁTTTÖKUGJÖLD FYRIR VERKEFNI ICYE I LENGRI TÍMA

Kostnaður skiptist niður í 3 flokka: (Verð fyrir utan 25.000 kr staðfestingargjald)

1. flokkur:
Bólivía, Indónesía, Mósambík, Nepal, Nígería, Úganda, Víetnam, Filippseyjar, Marrokkó og Tógó

6 MÁNUÐIR

12 MÁNUÐIR

2. flokkur:
Brasilía, Kólombía, Kosta Ríka, Ekvador, Perú, Suður Kórea, Taívan, Argentína, Hondúras, Indland, Ghana, Kenýa, Mexíkó, Suður Afríka og Tansanía

6 MÁNUÐIR

12 MÁNUÐIR

3. flokkur:
Evrópulönd, BNA, Nýja Sjáland og Japan

6 MÁNUÐIR

12 MÁNUÐIR

Innifalið í þátttökugjöldum er:
• Undirbúningsnámskeið og fræðsla.
• Fæði og húsnæði.
• Vasapeningur mánaðarlega.
• Tungumálanámskeið.
• Sjúkra og slysatryggingar.
• Námskeið í dvalarlandi í upphafi, um miðbik og í lokin.
• Ferðir innanlands á áfangastað í dvalarlandi.
• Ferðir til og frá verkefni ef með þarf.
• Móttaka á flugvelli erlendis
• Aðgangur að stuðningskerfi og öryggisnet AUS/ICYE
• Aðstoð við undirbúning ferðarinnar auk aðstoð erlendis s.s. við útvegun vegabréfsáritana ofl.
• Foreldrafræðsla fyrir foreldra sjálfboðaliðans fyrir þá sem það kjósa.
• Heimkomunámskeið á dvöl lokinni.

Ekki innifalið:
• Læknisvottorð.
• Bólusetningar.
• Ferðakostnaður til og frá áfangastaðar í dvalarlandi.
• Dvalaleyfi/Vísakostnaður
• Ferðir á eigin vegum.

*ATH: Við getum ekki borið ábyrgð á dvalaleyfi viðkomandi.

*ATH ef þið finnið fósturfjölskyldu hér á Íslandi þá fái þið afslátt af gjaldinu.

– 100.000 kr. afslátt fyrir 6 mánuði.
– 200.000 kr. afslátt fyrir 12 mánuði.

GREIÐSLUSKILMÁLAR

Greiða þarf 25.000kr. staðfestingargjald þegar undirbúningur hefst.  Greiðsla þarf að hafa borist að fullu mánuði fyrir brottfor. Hægt er að skipta greiðslunni niður eða greiða allt í einu inná bankareikning AUS.

Staðfestingargjald er 25.000 kr og er það borgað þegar búið er að staðfesta einstakling inn í verkefnið. Staðfestingargjaldið er innifalið heildar upphæð.

Alþjóðleg ungmennaskipti
Kt. 560884-0369
Rn.0301-26-204441

Muna að setja nafn og kt. sem skýringu ef borgað er af öðrum reikningi og ávallt senda rafræna kvittun á aus@aus.is