ÞÁTTTÖKUGJÖLD FYRIR VERKEFNI ICYE I LENGRI TÍMA

Verð eru með 25.000 kr staðfestingargjald

Innifalið í þátttökugjöldum er:
• Undirbúningsnámskeið og fræðsla.
• Fæði og húsnæði.
• Vasapeningur mánaðarlega.
• Tungumálanámskeið.
• Sjúkra og slysatryggingar.
• Námskeið í dvalarlandi í upphafi, um miðbik og í lokin.
• Ferðir innanlands á áfangastað í dvalarlandi.
• Ferðir til og frá verkefni ef með þarf.
• Móttaka á flugvelli erlendis
• Aðgangur að stuðningskerfi og öryggisnet AUS/ICYE
• Aðstoð við undirbúning ferðarinnar auk aðstoð erlendis s.s. við útvegun vegabréfsáritana ofl.
• Foreldrafræðsla fyrir foreldra sjálfboðaliðans fyrir þá sem það kjósa.
• Heimkomunámskeið á dvöl lokinni.

Ekki innifalið:
• Læknisvottorð.
• Bólusetningar.
• Ferðakostnaður til og frá áfangastaðar í dvalarlandi.
• Dvalaleyfi/Vísakostnaður
• Ferðir á eigin vegum.

*ATH: Við getum ekki borið ábyrgð á dvalaleyfi viðkomandi.

*ATH ef þið finnið fósturfjölskyldu hér á Íslandi þá fái þið 15% afslátt af gjaldinu.

GREIÐSLUSKILMÁLAR

Greiða þarf 25.000kr. staðfestingargjald þegar undirbúningur hefst.  Greiðsla þarf að hafa borist að fullu mánuði fyrir brottfor. Hægt er að skipta greiðslunni niður eða greiða allt í einu inná bankareikning AUS.

Staðfestingargjald er 25.000 kr og er það borgað þegar búið er að staðfesta einstakling inn í verkefnið. Staðfestingargjaldið er innifalið heildar upphæð.

Alþjóðleg ungmennaskipti
Kt. 560884-0369
Rn.0301-26-204441

Muna að setja nafn og kt. sem skýringu ef borgað er af öðrum reikningi og ávallt senda rafræna kvittun á aus@aus.is