STARFSFÓLK Á SKRIFSTOFU

Brynjar Örn Svavarsson
Brynjar er framkvæmdastjóri AUS. Hann sér um öll samskipti AUS, sjálfboðaliða og verkefni á vegum AUS.
E-mail: Brynjar@aus.is / aus@aus.is

Konstantinos Kotzias
Konstantinos er EVS sjálfboðaliði og vinnur hjá okkur á skrifstofunni sem verkefnastjóri. Hann kemur frá Grikklandi og var spenntur fyrir að nýta EVS tímann sinn á Íslandi þar sem hann trúir því að það verði stórkostlegt ævintýri að upplifa landið og öðruvísi menningu. Lífsmottó Konstantinos "Vertu besta útgáfan af sjálfum þér".
E-mail: evs@aus.is

Anna Gordiichuck
Anna er EVS sjálfboðaliði og vinnur hjá okkur á skrifstofunni sem verkefnastjóri. Hennar verkefni snúast aðalega að markaðsmálum. Hún kemur frá Úkraníu
STJÓRN AUS

Sóldís Alda Óskarsdóttir
Sóldís fór með AUS til Kosta Ríka.
E-mail: stjorn@aus.is

Jón Haukur Jónsson
Jón fór til Ítalíu með AUS en hann sinnir nú stöðu gjaldkera stjórnar.
E-mail: stjorn@aus.is

Hildur Sólmundsdóttir
Hildur fór á vegum AUS til Mósambík í 6 mánuði vorið 2016. Þar vann hún með munaðarlausum stelpum, aðstoðaði þær við heimanám og gerði ýmislegt skemmtilegt með þeim.
„Ég stilli allar klukkurnar mínar 5 mínútum fyrr en rauntíminn er, en þrátt fyrir það næ alltaf að vera 5 mínútum of sein.“
E-mail: stjorn@aus.is

Fjóla Kristín Ólafardóttir
Fjóla fór sem EVS sjálfboðaliði til Ungverjalands árið 2017. En situr nú sem meðstjórnandi í stjórn AUS.
E-mail: stjorn@aus.is