Skrifstofa og stjórn

Ragnhildur Einarsdóttir

Ragnhildur Einarsdóttir

Formaður stjórnar

Ragnhildur er formaður AUS. Hún fór til Rúmeníu með AUS 2002-2003. Hún hefur verið virkur meðlimur AUS og tekið þátt í innlendu og erlendu starfi ICYE.

E-mail: formadur@aus.is / aus@aus.is

 

 

Ingólfur Pétursson

Ingólfur Pétursson

Meðstjórnandi

Ingólfur Pétursson fór til Costa Rica á vegum AUS 1997 til 1998. Hann var kjörinn í stjórn félagsins á aðalfundi 2019 og var einnig í stjórn félagsins 2004 til 2007. Hann hefur umsjón með fjármálum og bókhaldi félagsins.

E-mail: aus@aus.is

 

Guðmundur Sigurður Stefánsson

Guðmundur Sigurður Stefánsson

Meðstjórnandi

Guðmundur var kosinn í stjórn á síðasta aðalfundi félagsins, fór út til Portúgal í sept 2017 og kom heim sept 2018 og hefur verið virkur í félaginu síðan þá.

E-mail: aus@aus.is