Laus EVS verkefni

AUS gerir samninga við samtök í Evrópu. Þessar samningar gera það að verkum að líklegra sé að þér verði boðið sjálfboðavinna.

Þegar þú leitar venjulega eftir verkefnum í EVS áætlunnni má bera það saman við atvinnuleit þar sem allir á ladrinum 17 til 30 geta sótt um. Þú ert líklegri til að vera valin/n í verkefnin sem við höfum samninga við, þar sem þeir hafa nú þegar áskilið eitt eða tvö sæti fyrir íslenska sjálfboðaliða. Þannig ertu ekki á móti öllum öðrum Evrópuþjóðum í umsóknarferlinu.

EVS áætlunin er ókeypis fyrir þig, því hún er fjármögnuð af ESB. Þú færð flug fram og til baka, mat og gistingu, vasapening, tryggingar, tungumálakennsla og samgöngur frá búsetustað til sjálfboðavinnu þína. Fyrir brottför bjóðum við upp á námskeið til að undirbúa dvöl í annari menningu og undirbúa fyrir þig fyrir, menningarshokk. Á meðan á dvöl stendur er AUS er til stuðnings ef þú þarfnast hennar og þegar þú kemur heim hjálpum við þér að vinna úr reynslu þinni.
LESTU MEIRA UM EVS

Val á verkefnum sem við höfum samið við er takmörkuð, en er stöðugt uppfærð.
Þú hefur einnig tækifæri til að leita að verkefnum sem við höfum ekki sérstakar samninga við. Verkefnin má finna hér EVS gagnagrunnur

Mörg verkefna hafa þann kost að þau séu þegar samþykkt og eru því öruggt að þau verða framkvæmd. Hins vegar eru sum verkefni enn að bíða eftir samþykki, sem þýðir að hætta sé á því að ef þau verða ekki samþykkt veður ekkert af þeim að sinni. Hins vegar er þó lítil hætta á því. Til að finna út hvort verkefnið er samþykkt skaltu hafa samband við AUS á evs@aus.is eða í síma 517 7008.

Verkefni sem AUS er í samstarfi við.