Entries by Julia Kádár

Ástin kviknaði fyrir tilstuðlan AUS

Ástir samlyndra hjóna kviknuðu svo sannarlega fyrir tilstillan Alþjóðlegra ungmennaskipta seint á áttunda áratug síðustu aldar. Þau Björn og Áslaug hittust einmitt fyrir tilstuðlan AUS og hafa fetað ævibrautina saman alla tíð síðan. Þau hafa upplifað virkilega mörg #ausmoments. Björn Sigurðsson, sem nú er vefstjóri og vinnur í Forsætisráðuneytinu fór til Svíþjóðar á vegum AUS […]

Humans of AUS Iceland – Holiday special

We are starting our new blog “Humans of AUS Iceland” about both Icelandic volunteers abroad and international volunteers here in Iceland. The main goal is to get to know our volunteers better through their daily lives, both outside and at work. This month´s theme is ” The Holiday Season” and we are happy to present […]