EVS/ESC verkefni fyrir Rauða Krossinn í Portúgal

Sjálfboðaverkefni fyrir Rauða Krossinn í Portúgal á fullum styrk

AUS er með verkefni á fullum EVS/ESC (European Solidarity Corps) styrk sem staðsett eru í Portúgal. Allt er innifalið, húsnæði, matur, tryggingar, vasapeningur tungumálakennsla, flugstyrkur og svo margt, margt fleira!

Hver sem er á aldrinum 18-30 ára getur sótt um.

Lesa má um verkefnin og móttökusamtök hér að neðan.

APPLICATION DEADLINE

APPLY NOW!

To get started, fill out the application form in the link below and send it to aus@aus.is.

APPLY NOW!

Cucujães in the World II.

Duration: 11 months  – exact dates to be decided based on Covid-19 developments

Background: The Cucujães branch is part of the Portuguese Red Cross and the International Red Cross and Red Crescent Movement founded with the same aim to operate in armed conflict or natural disaster scenarios on the principles of Humanity, Impartiality, Independence, Neutrality, Volunteering, Unity and Universality. It is a small branch with 3 full time
employees. You will be working alongside international volunteers and our local volunteers and you can expect to take part in all of our projects
and activities:

  • Food Bank: This includes storing and organising food supplies, and distributing them to families and individuals in need.
  • Social Store: Organising clothing, shoes and toys donations to be distributed to people in need or to be sold at our Social Store.
  • Active Mix: Is a group of people with disabilities that come together once a week to dance, make arts and crafts and other leisure activities.
  • Support to Refugees: Since 2019, we support refugee families relocated to Portugal, living in Cucujães. Volunteers develop different activities with them such as Portuguese and English language workshops, creating CV and help in job search.
  • Elderly Nursing Home: Volunteers spend some time in a Elderly Nursing Home helping out in different tasks and providing some leisure
  • School: Weekly activities at the school promoting Erasmus+ and European Solidarity Corps, helping students with language skills and other thematic workshops.
  • First Aid: As part of a team with local volunteers, European volunteers provide First Aid in sport or cultural events.
  • Support to Pilgrims: Begins in late April and ends in last weeks of May. We set up a temporary base where we provide food, shelter and medical aid to pilgrims on their way to Fátima Sanctuary.
  • Fundraising: Volunteers are also involved in fundraising activities.
  • Youth Summer Camp: It takes place during the month of July. The “camp” is for youth from 6 to 17 years old and is based at a local primary school. Volunteers monitor the youth and implement sports, arts and cultural activities with them.

Is this the project for you? YES, if you:

  • are between 18-30 years old
  • can communicate in English
  • are unemployed, just finished School/University or decided to take a gap year
  • have serious interest and motivation to help families, individuals and local communities
  • are responsible, proactive and committed
  • feel comfortable about living in a small town
  • are a practical person that likes to be useful and get hands-on and help in what is needed
  • have never participated in European Voluntary Service or European Solidarity Corps before

As a Volunteer you will be offered:

  • On Arrival Training and Mid Term Training provided by the Portuguese National Agency
  • Online Linguistic Support to learn Portuguese Language
  • If necessary, First Aid Training
  • Introduction to Red Cross/ Red Crescent Movement Online Training
  • Recommendation Letter, if you need one
  • Youthpass Certificate (after completing the project)

Practical arrangements
Working Hours: The Portuguese Red Cross – Delegation of Cucujães headquarters are opened to the public from 9 am to 6 pm with a rest period during lunch time. It is important to remember that our organisation is part of the Red Cross and Red Crescent Movement and our aim is to provide humanitarian aid so we are always “on call” should it be the case we are called to operate in emergency/ catastrophe. Volunteers work 38 hours/ week in average.
Holidays: The volunteer shall receive 2 days off per month, so for the 8-months volunteering period, the volunteer will have 16 days off, which can be taken in consultation with the host project. In addition, the volunteer will have days off on public/national holidays.
Food and money: Volunteers receive 5€/ day of pocket money (as foreseen on ESC
guidelines). This amount will be paid monthly. Volunteers also receive 150€/ month of food allowance.
Accommodation: You will share a house with other volunteers. The house is
equipped with basic appliances, basic furniture and Wi-Fi. You will share the bedroom with another volunteer of the same gender.

Local Transport: The house is within walking distance to the organization’s
headquarters. (1.1 Km = 15 Min walking). You are expected to cover your expenses of public transportation.

Travel: Volunteers will be reimbursed (upon presentation of original receipts and tickets) the value of their travel from their original country – Iceland – (to start the project) and back to their original country (at the end of the project) as follows:
10-99 Km 20€
100 – 499 Km 180€
500- 1999 Km 275€
2000 – 2999 Km 360€
3000 – 3999 Km 530€
4000 – 7999 Km 820€

Health insurance:
Health Insurance will be provided through European Health Insurance Card therefore it is mandatory to have a valid card for the entire duration of the volunteering project. No Visa is required.

QUESTIONS?

How is it like to volunteer at the Red Cross in Cucujães?
Hear what our past volunteers have to say about it: A

Where can I find out more about the work that your organisation does?
You can find all information regarding the Portuguese Red Cross in the official website: https://www.cruzvermelha.pt/
You can also explore our organisation’s work on social media:
https://www.instagram.com/cruzvermelhacucujaes/
https://www.facebook.com/cruzvermelha.cucujaes/
If you have any other specific question, you can get in touch with us by e-mail at aus@aus.is or juventudecruzvermelhacucujaes@gmail.com
How is life like in Portugal?
Living in a different country will always have positive and negative effects but the more prepared you are, the more you will learn from that experience. Above all, be open minded! We recommend you read the appendix guide that we will send to you if you’re selected carefully.

What are you waiting for?

Send the application form to aus@aus.is and get ready for a life-changing experience!

APPLY NOW!

Can’t wait to hear from you! 🙂

Filippseyjar

Filippseyjar er ríki í Asíu sem samanstendur af 7107 eyjum. Kristni er stærsta trúin, og móðurmálin eru filipínó og enska.  Veðrið er frekar stöðugt yfir árið, meðalhiti 26,6 gráður á celsíus. Kaldasti mánuðurinn er í janúar en sumarið er frá Mars til Maí. Júní til Október er rigningar- og hvirfilbylatímabil.

Um 92 milljónir manna búa á Filippseyjum, sem gerir landið 12 fjölmennasta ríki í heimi. Menningin í landinu er því fjölbreytt. Vinátta og fjölskylda er mjög mikilvæg ásamt að vera trúrækin og gestrisin. Maturinn er fjölbreyttur, til dæmis mikið um svínakjöt og hrísgrjón. Eyjarnar voru um tíma spænsk nýlenda og er því hluti af menningunni undir áhrifum frá spænskri menningu.

Hvernig fer ég þangað:
Sjálfboðaliðastörf á Filipseyjum með AUS eru í boði í gegnum Steps og Long term verkefnin.

  • Steps verkefnin eru í boði í 2 til 16 vikur og hefjast flest alla mánudaga.
  • Lengri tíma verkefnin eru í boði í 6 eða 12 mánuði og er brottför í janúar og ágúst á ári hverju

Verkefni:

Dæmi um verkefni á Filippseyjum:

  • Kennsluverkefni
  • Vinna á skrifstofu samtakanna
  • Vinna í samtökum heyrnalausra
  • Barnaverefni
  • Vinna í skóla, t.d við enskukennslu og aðstoða við ýmis störf

Meira um verkefnin má finna á gagnagrunni ICYE með því að smella hér.

Tógó

Argentína

Argentína er næst stærsta landið í Suður-Ameríku og áttunda stærsta í heiminum. Buenos Aires er höfuðborgin og stærsta borg landsins. Eins og í öðrum löndum Suður-Ameríku er töluð spænska en einnig önnur evrópumál svosem ítalska, enska og þýska. Stundum er sagt að Argentínubúar tali spænsku með ítölskum hreim, en einnig er talað slangur sem er blanda af spænsku og ítölsku. Matarmenningin er blanda af pasta, rauðvíni og nautakjöti en fer líka eftir landssvæðum, til dæmis í norðurhluta landsins eru sætar kartöflur og jurtir vinsæll matur.

Argentína nær frá Andes fjöllunum í vestri og til suðurhluta Atlantshafs. Landslagið er því mismunandi.

Mikill meirihluti íbúa eiga rætur sínar að rekja til Evrópu, ólíkt öðrum þjóðum í Suður-Ameríku. Meirihluti þjóðarinn eru kaþólikkar. Fótbolti er vinsælasta íþróttin, en þjóðaríþróttinn er þó Pato sem er blanda af Póló og Körfubolta (leikmenn eru á hestum en eiga að koma boltanum í körfu). Ekki má gleyma hinum víðfræga Tangó-dansi sem á rætur sínar í Argentínu. Argentína hefur alið af sér nokkra bestu fótboltamenn heims: Lionel Messi, Diego Maradona, Carlos Tevez og Javier Zanetti.  Aðrið þekktir Argentínubúar eru Biskupinn í Róm; Frans Páfi og Che Guevera, byltingasinni.

Hvernig fer ég þangað:
Sjálfboðaliðastörf í Argentínu með AUS eru í boði í gegnum Steps og Long term verkefnin.

  • Steps verkefnin eru í boði í 2 til 16 vikur og hefjast flest alla mánudaga.
  •  Lengri tíma verkefnin eru í boði í 6 eða 12 mánuði og er brottför í janúar og ágúst á ári hverju

Verkefni:

  • Leikskólar
  • Skrifstofa Argentísku ICYE samtakanna
  • Vinna á ýmis konar barnaheimilum
  • Vinna með götubörnum
  • Vinna að því að styrkja börn sem eiga félagslega erfitt. Mismunandi eftir verkefnum en í því felst oft sköpun og skipulagning á „workshop“ fyrir krakkana.
  • Vinna í skólum
  • Skrifstofuvinna sem kemur að félagsþjónustu
  • Lífræn framleiðsla. Aðstoða við garðyrkjustörf sem stuðla að sjálfbærri þróun. Unnið með krökkum.

Verkefnin í Argentínu má finna á gagnagrunni ICYE með því að smella hér.

Gistiaðstaða:

Sjálfboðaliðarnir gista saman í þar tilgerðum sjálfboðaliðahúsum nálægt þeirra verkefni. Ef að sjálfboðaliðahúsin eru full þá gista þeir á hostelum eða host-fjölskyldum.

Til viðmiðunar: Samkvæmt reiknivél Velferðarráðuneytis fyrir neysluviðmið (Reiknivélina má finna með því að smella hér) er mun dýrara að lifa á Íslandi í ár heldur en að gerast sjálfboðaliði með AUS.

Myndband frá einu verkefni í Argentínu

Hér má sjá myndband frá verkefninu Uniendo Caminos – A city for everyone

Heimasíða samtakanna í landinu:

Subir al sur:  http://www.subiralsur.org.ar/