Fór til Kosta Ríka í sjálfboðavinnu og var í námi
Sóldís Alda Óskarsdóttir fór til Kosta Ríka í sjálfboðavinnu vorið 2016. Sóldís hefur mikinn áhuga á ferðalögum og hefur ferðast mikið. Hún hafði samband við okkur stuttu fyrir jól í fyrra og var komin út í febrúar á þessu ári. Sóldís fór út í 6 vikur, var í 4 vikur í sjálfboðavinnu og ferðaðist í 2 […]