Viðtal við Matthildi Jóhannsdóttir, fyrrverandi sjálfboðaliða og fósturmömmu
Það er sólríkur mánudags morgun og sitjum við Matthildur inn í eldhúsi að ræða um hana Josephine, AUS sjálfboðaliða frá Kenía, en Matthildur og fjölskylda tóku hana að sér í 9 mánuði á meðan á dvöl hennar stóð yfir á Íslandi. Tilgangur heimsóknarinnar var að komast að því hvernig stóð til að fjölskylda hennar ákvað […]