Yfirlýsing frá AUS
Vegna umræðunnar uppá síðkastið um sjálfboðaliða í ólöglegri vinnu á Íslandi viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Ungmenni á vegum AUS eru hér í óformlegu námi á vegum Erasmus + áætlunarinnar sem Menntamálaráðuneytið tekur þátt í ásamt öðrum Evrópuríkjum. Evrópa unga fólksins (EUF) er umsjónaraðili með verkefninu. Verkefnið byggir á ákveðnu lærdómsferli allra þeirra sem […]