Entries by Þórdís Guðmundsdóttir

Yfirlýsing frá AUS

Vegna umræðunnar uppá síðkastið um sjálfboðaliða í ólöglegri vinnu á Íslandi viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Ungmenni á vegum AUS eru hér í óformlegu námi á vegum Erasmus + áætlunarinnar sem Menntamálaráðuneytið tekur þátt í ásamt öðrum Evrópuríkjum. Evrópa unga fólksins (EUF) er umsjónaraðili með verkefninu. Verkefnið byggir á ákveðnu lærdómsferli allra þeirra sem […]

Samúðarkveðjur

Okkur þykir leitt að segja frá því að velgjörðarkona AUS til margra ára, Hanna Pálsdóttir, lést 24. janúar síðastliðinn. Útför hennar fer fram í Lindakirkju föstudaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 15:00. Hanna var ekkja Jóns Bjarman en þau hjón unnu mikið og gott starf fyrir AUS og hýstu marga sjálfboðaliða í gegnum tíðina. Við sendum […]

Viðtal við Matthildi Jóhannsdóttir, fyrrverandi sjálfboðaliða og fósturmömmu

Það er sólríkur mánudags morgun og sitjum við Matthildur inn í eldhúsi að ræða um hana Josephine, AUS sjálfboðaliða frá Kenía, en Matthildur og fjölskylda tóku hana að sér í 9 mánuði á meðan á dvöl hennar stóð yfir á Íslandi. Tilgangur heimsóknarinnar var að komast að því hvernig stóð til að fjölskylda hennar ákvað […]