Entries by ausadmin2015

Ástin kviknaði fyrir tilstuðlan AUS

Ástir samlyndra hjóna kviknuðu svo sannarlega fyrir tilstillan Alþjóðlegra ungmennaskipta seint á áttunda áratug síðustu aldar. Þau Björn og Áslaug hittust einmitt fyrir tilstuðlan AUS og hafa fetað ævibrautina saman alla tíð síðan. Þau hafa upplifað virkilega mörg #ausmoments. Björn Sigurðsson, sem nú er vefstjóri og vinnur í Forsætisráðuneytinu fór til Svíþjóðar á vegum AUS […]

TOPP 6 áfangastaðir 2016

KOSTA RÍKA Pura Vida! – Þetta er lífið Kosta Ríka er land á milli Karabíska- og Kyrrahafsins, skógi vaxið með fallegum ströndum, fossum og gígvötnum. Ticos, eins og Kosta Ríka-búar kalla sig eru einkar vinaleg og afslöppuð þjóð. Það væri heldur magnað að skella sér í ár til landsins, læra spænsku og vinna göfuga vinnu. […]

Víetnam

Víetnam er gullfallegt land í Suður-Austur Asíu og liggur að Tælandi, Kambódíu og Kínahafi. Saga landsins er stórmerkileg, náttúran mögnuð og menningin heillandi. Margir tengja landið við Víetnam stríði, en þar í landi er stríðið kalla Ameríku stríðið. Margar Hollywood myndir hafa verið gerðar um stríðið, svo sem Full Metal Jacket, Good Morning Vietnam, Platoon […]