Aðalfundur2015

Ný stjórn kosin á aðalfundi AUS

Framhaldsaðalfundur AUS var haldinn fimmtudaginn 5.nóvember síðastliðinn.  Ný stjórn var kosin á fundinum en hana skipa:

Formaður: Dagný Sveinbjörnsdóttir
Ritari: Dagbjört Lilja Kristjánsdóttir
Gjaldkeri: Hans Hektor Hannesson
Meðstjórnendur:
Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson
Paulina Neshybova
Styrmir Gunnarsson
Varamaður: Hrafnhildur Sif Þórólfsdóttir