Milos, Aus

Humans of AUS Iceland – Holiday Special – Part 3, Milos from Serbia

Our Humans of AUS Iceland – Holiday Special, is on a roll 🙂 This time we interviewed one of our own here in the office. Read more

Elisaeth, AUS, Germany

Humans of AUS Iceland – Holiday Special 2, Elisabeth from Germany

We continue with our blog; “Humans of AUS Iceland – Holiday special”, where we ask our volunteers working in Iceland about their holiday traditions.

Elisabeth is a 19-year-old volunteer at Waldorf kindergarten in Reykjavík. We asked her how Christmas are like at home.

“The part of Germany I come from is sometimes called the “Christmasland” because it is a big tradition to have special light-bows in every window, which are called “Schwibbogen”, also we have Christmas markets everywhere and decorate our houses a lot in a traditional fashion. On the 24th my mum,dad, sister and I start the day with having breakfast together. We usually watch “Drei Haselnüsse für Aschenbrödel” on TV, which was filmed in 1973 and is broadcasted anually on Christmas. In the afternoon we’re having “Stollen”, a cake that also has it’s origins in my region and is only eaten in december. Actually you can buy Stollen even in Reykjavík, though it’s probably not as good.”

 

magdalena

Humans of AUS Iceland – Holiday special

We are starting our new blog “Humans of AUS Iceland” about both Icelandic volunteers abroad and international volunteers here in Iceland. The main goal is to get to know our volunteers better through their daily lives, both outside and at work.

This month´s theme is ” The Holiday Season” and we are happy to present you our first volunteer. More to come soon on our website and here…stay tuned!!! Read more

aus.is, sund í Mexíkó

TOPP 6 áfangastaðir 2016

KOSTA RÍKA

Pura Vida! – Þetta er lífið
Kosta Ríka er land á milli Karabíska- og Kyrrahafsins, skógi vaxið með fallegum ströndum, fossum og gígvötnum. Ticos, eins og Kosta Ríka-búar kalla sig eru einkar vinaleg og afslöppuð þjóð. Það væri heldur magnað að skella sér í ár til landsins, læra spænsku og vinna göfuga vinnu. Verkefni í Kosta Ríka eru flest til lengri tíma; 6-12 mánuðir.

Kosta Ríka, aus.is

NÝJA SJÁLAND

KIA ORA! Svona heilsa Ný-sjálendingar.
Nýja Sjáland er heillandi eyland í Eyjaálfu þar sem kvikmyndirnar um Hringadróttinsögu voru teknar upp. Landið samanstendur af 2 eyjum, en á báðum eyjum má meðal annars finna eldfjöll og jökla, en magnað og fjölbreytt landslag minnir suma ef til vill stundum á Ísland. Landið er líka paradís fyrir spennufíkla, teygjustökk, fallhlífastökk eða hvað sem þér dettur í hug. Verkefnin eru öll frekar fjölbreytt en í boði eru lengri tíma verkefni, 6 eða 12 mánuðir.

Nýja Sjáland, aus.is

NEPAL

Nepal er lítið land í Asíu, með landamæri að mestu til Indlands en einnig til Tíbet í Kína. Landið er að mestu fjallendi. Nepalir fylgja flestir annaðhvort Hindúatrú eða Búddatrú, en báðum trúarbrögðum fylgja áhugverðar hátíðir sem eru fyrirferðamiklar í landinu. Nepal er rosalega vinsæll áfangastaður hjá sjálfboðaliðunum okkar núna. Kvikmyndin Everest eftir Balta er nýkomin út og jarðskjálftinn í Nepal í vor kallaði eftir þörf sjálfboðaliða. 8 af 10 stærstu fjöllum í heimi er í Nepal svo landslagið er magnað. Okkar vinsælasta verkefni er munaðarleysingjahælið Horac en mörg önnur verkefni eru í boði bæði í lengri tíma og styttri.

Nepal, aus.is

TANSANÍA

Tansanía er ótrúlega heillandi land í Austur Afríku. Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku og eitt af tindunum 7 (the seven summits) er að finna í Tansaníu. Fyrir utan strendur Tansaníu má svo finna eyjuna Zanzibar, með hvítar strendur og tæran sjó. Í norðurvesturhluta landsins liggur stærsti hluti Viktoríuvatns, stærsta vatns Afríku. Landslag Tansaníu er því gríðarlega fjölbreytt og spennandi og margt að skoða. Um að gera að skella sér í sjálfboðaliðastarfi og skoða landið í leiðinni.

Tansanía, aus.is

MEXÍKÓ

Saga landsins er heillandi en fyrr á tímum bjuggu fjölbreyttir þjóðernishópar í landinu, þeir þekktustu í dag er líklega Maya-fólkið og Aztec-fólkið. Stærsta hátíð landsins er hin árlegi Dagur hinna dauðu, eða Día de los muertes. Mexíkó er stórt land sem liggur að Bandaríkjunum, Kyrra- og Karabískahafinu, Guatemala og Belís. Burrito, Tequila og Casa Fiesta í bland við ævifornar rústir og strendur hljómar eins og ótrúleg blanda. Sjálfboðaliðastörf í boði eru fjölbreytt, allt frá að vinna með börnum í hverskyns verkefnum, í að vinna með heimilislausum hundum sem og vinna við listir og menningu.

Mexíkó, aus.is

KENÍA

Fjölbreytt landslag einkennir Kenía, eyðimerkur í norðaustri, fjallendi með djúpum dölum teygir sig yfir miðju og vesturhluta landsins en í suðurhlutanum má finna graslendi sem nær að ströndum við Indlandshaf. Fjölbreytt og mikið dýralíf er að finna í landinu en dýrin fá stórt landssvæði útaf fyrir sig. Kiswahili er móðurmál landsins en enska er kennd og notuð við kennslu í skólum. Verkefni eru í boði bæði í lengri og styttri tíma og eru verkefnin fjölbreytt en mörg eru við kennslu eða vinna með börnum á annan hátt.

Kenía, aus.is